He he he...
...nú hélduð þið að ég væri hætt að blogga, ekki satt??? Held þetta sé lengsta pása sem ég hef tekið síðan við fluttum út. En það hefur líka verið nóg um að vera og samkeppnin um tölvuna hörð í stórri fjölskyldu ;o)
Það hefur verði yndislegt að hafa mömmu og pabba og Kristófer hjá okkur. Erum búin að flækjast með gestina hér um og í kringum borgina og ýmislegt brallað okkur til skemmtunar. Kristófer hefur verið svo duglegur að blogga um einstaka viðburði að ég bendi bara á síðuna hans fyrir nánari lýsingar: www.blog.central.is/astralia- (er búin að sitja hér í hálftíma og reyna að búa til alvöru link án árangurs.. greinilegt hver er tölvunördinn í þessari fjölskyldu!!)
Sendum mömmu og pabba í rútuferð um Great Ocean Road í dag og erum svo að fara til Sidney á sunnudag. Mamma og pabbi fara svo til Dubai á miðvikudag og þá fer nú að styttast í heimferð hjá okkur hinum. Erum farin að hlakka til að hitta ykkur öll!!
Set inn nýjar myndir á næstu dögum..
Knús
Unnur
Það hefur verði yndislegt að hafa mömmu og pabba og Kristófer hjá okkur. Erum búin að flækjast með gestina hér um og í kringum borgina og ýmislegt brallað okkur til skemmtunar. Kristófer hefur verið svo duglegur að blogga um einstaka viðburði að ég bendi bara á síðuna hans fyrir nánari lýsingar: www.blog.central.is/astralia- (er búin að sitja hér í hálftíma og reyna að búa til alvöru link án árangurs.. greinilegt hver er tölvunördinn í þessari fjölskyldu!!)
Sendum mömmu og pabba í rútuferð um Great Ocean Road í dag og erum svo að fara til Sidney á sunnudag. Mamma og pabbi fara svo til Dubai á miðvikudag og þá fer nú að styttast í heimferð hjá okkur hinum. Erum farin að hlakka til að hitta ykkur öll!!
Set inn nýjar myndir á næstu dögum..
Knús
Unnur
1 Comments:
Ohhh hvað ég er glöð að fá aftur fréttir! Var farin að sakna ykkar verulega :)
Hlakka til að fá ykkur heim!
By
Anonymous, at 9:27 AM
Post a Comment
<< Home