Melbourne

Monday, December 10, 2007

Svona Stór

Mig hefur lengi langað til að prófa að setja vídeó hér inn og læt verða af því núna. Þessi ræma er tekin á Vanuatu þann 22. nóvember 2007.

5 Comments:

  • Ekkert smá stór :D
    Þau eru svo yndisleg þessi litlu börn. Alltaf að gera aftur og aftur og aftur þegar maður er svona ánægður með þau, fatta sko alveg hvað það þarf lítið til að gleðja mömmuhjartað :D

    By Anonymous Anonymous, at 10:28 PM  

  • Hún er svo mikið krútt! Smá stærðarmunur frá því í sumar....verður gaman að sjá þær aftur saman í jólafríinu.

    Góða ferð heim eftir nokkra daga.

    Sirrý

    By Anonymous Anonymous, at 1:30 AM  

  • algjör krúsídúlla
    hlökkum til að sjá ykku í jólafríinu
    Melbæjar liðið

    By Anonymous Anonymous, at 7:33 AM  

  • Jæja, bara 4 dagar eftir. Hlakka svo til að sjá ykkur ;D Sérstaklega stóru litlu systurnar mínar.

    By Blogger Snillingurinnnn, at 9:26 AM  

  • Ohhh þetta litla krútt ég get horft á þetta video aftur og aftur.... :)
    Sakna ykkara allra...
    knús og kram
    Anna

    By Blogger Unknown, at 6:26 AM  

Post a Comment

<< Home


 

Website Counter