Fyrstu dagarnir
Vid hofdum sem betur fer akvedid ad panta okkur hotelherbergi fyrir fyrstu nottina i Melbourne thar sem husid okkar var galtomt og skitastatus oviss. Vid vorum thvi lika fegin thegar vid lentum i Melbourne eldsnemma morguns (i Astraliu alla veganna - i hausunum a okkur var komid kvold!). Thad var gott ad geta byrjad a thvi ad fa ser godan morgunmat og lur adur en vid forum til ad lita a husid. I eftirmiddaginn heldum vid svo upp i Elwood til ad kikja a slotid. Thad leit bara vel ut thratt fyrir ad vera galtomt. Thad virdist reyndar vera lenska her ad labba bara ut ur othrifnu husi thegar madur flytur svo eg sa strax i hvad helgin myndi fara!
Fengum okkur svo gongutur nidur a strond (ja eg sagdi gongutur - strondin er 1 km fra husinu okkar mmm..) og eftir ad hafa sleikt solina og godan is i svolitla stund tokum vid leigubil upp a hotel thar sem vid attum ad hitta Mariu, kollega Marons, eftir klukkustund. Hun sotti okkur svo a nyja bilnum sinum, rosaflottur Cooper - appelsinugulur blaejubill, og vid keyrdum nidur i Port Melbourne og fengum okkur ad borda. Vorum reyndar komin snemma heim thar sem vid attum fullt i fangi med ad halda okkur vakandi.
Morguninn eftir (fimmtudag) fengum vid thaer frettir ad gamurinn kaemist ekki i okkar hendur fyrr en eftir helgina. Astralar eru svo paranojadir vardandi mengun ad that er sprenghlaegilegt. Vid hofdum vidurkennt a tollskyrslum ad hluti husgagna okkar vaeri ur vidi (surprise!) og their vildu i kjolfarid rifa allt ut ur gamnum til at ganga ur skugga um ad ekki thyrfti ad eitra allt innihaldid!!! Thetta er alveg otruleg aratta hja Astrolum. I flugvelinni a leid fra Singapore var velin med ollum farthegum og farangri afeitrud - fluglidarnir gengu um velina med eitthvad eitur i spreybrusa og letu vada a okkur - til ad varna thvi ad vid flyttum einhverjar veirur eda sjukdoma til landsins!
Besta daemid um thessa paranoju er hins vegar su stadreynd ad a naestu dogum verdur haldin keppni i isskulptur her i midbae Melbourne. Til thess ad heagt se ad framkvaema thetta i 25 stiga hita hefur is verid fluttur til landsins fra Lapplandi. Astrolsk yfirvold eru hins vega svo hraedd um ad isinn fra Lapplandi mengi fina drullupyttinn Yarra, sem liggur her i gegnum borgina ad thau hafa sett strangar reglur um thad hvernig farid skuli med thann is sem bradnar, hann ma sko alls ekki fara ut i Yarra, hann ma ekki einu sinni bradna a grasid vi hlidina a!!!
En allavegana, thegar vid saum fram a ad fa ekkert dot naestu daga var gripid til orthrifa rada. Vid leigdum okkur litinn van og heldum i Ikea thar sem vid fjarfestum i svefnsofa, dynu, teppum, handklaedi o.s.frv. til ad koma okkur i gegnum fyrstu dagana. Keyptum okkur lika litinn isskap, ryksugu og alls kyns hreinsigraejur - og tha vorum vid til i slaginn.
Maron var svo rokinn i vinnuferd til Adelaide og Port Lincon strax a fostudagsmorgun og vid maedgur ordnar einar i tomu kotinu. Thad kom nu ekki ad sok thvi her er margt ad gera. Husid okkar er a frabaerum stad thar sem haegt er ad fara i skemmtilega gongutura hvort sem madur vill fara a strondina, i gard eda i verslunarhverfi. Uppahaldsleidin okkar Thelmu Kristinar er upp gotuna okkar, i gegnum fallegan grasagard sem leidir okkur ad St. Kilda, einu liflegasta hverfi Melbourne med fullt af budum, veitingastodum og kaffihusum. Thadan lobbum vid svo nidur a strond og gongum medfram henni til baka - 2 tima runtur en vel thess virdi.
Auk thess ad thrifa husid dundudum vid okkur sem sagt vid ad labba um hverfid og kynnast umhverfinu. Hofum liklega fundid flesta roluvelli a svaedinu tho margir seu. Maria sotti okkur lika a sunnudeginum og for med okkur i biltur upp a strond herna ofar i Melbourne. Keyrdum nordurur medfram strondinni og dadumst ad flottu husunum sem standa medfram strandlengjunni.
Vid Thelma Kristin vorum nu doldid skritnar i hausnum eftir ferdalagid fra Islandi. Thad var hord baratta ad halda theirri stuttu vakandi fram yfir klukkan sex a kvoldin og vanalega datt eg utaf med henni upp um atta. Vid vorum svo audvitad vaknadar eldspraekar fyrir klukkan sjo a morgnana - en that var bara hid besta mal. Okkur hjonum fannst nu reyndar fullmikid af thvi goda thegar daman vaknadi eldspraek klukkan fjogur a fostudagsmorguninn adur en Maron for!
Maron kom svo aftur a thridjudag og dotid okkar kom svo a midvikudeginum. Thad hafdi allt verid rifid ur gamnum og kom nu til okkar med flutningabil. Thetta hafdi verid langt ferdalag og buslodin aberandi verr farin nuna en eftir ferinda fra Islandi til Svithjodar - en engir alvarlegir skadar skedir.
Eins og vid var ad buast foru naestu dagar i ad reyna ad greida ur husgagna og kassaflaekjum og stendur su baratta enn yfir. Reyndar fengum vid nett hlaturskast thegar husgognin okkar toku ad berast inn i hus. Ikea mublurnar okkar eru ekki alveg ad passa inn i husid okkar. Frekar ankaralegt ad bua i voda finu arkitekt design husi, allt hvitt, dokkar natturuflisar og stal og thriggja metra lofthaed og smella svo einhverjum vidarkommodum og thess hattar husgognum i plassid! Eg held ad thad seu nokkud stif husgagnakaup framundan ef fjarhagurinn leyfir.
Um helgina forum vid reyndar i heljarinnar verslunarferd. Urdum ad fjarfesta i isskap og thvottavel thar sem okkar voru i Reykjavik. Keyptum auk thess thurrkara og heimabio svo nu erum vid ordin tiltoluega vel sett hvad graejur vardar.
Melbourne var reyndar a hvolfi um helgina ut af Formulu 1 kappakstrinum sem fram for svo til vid husdyrnar hja okkur. Drunurnar ur bilunum glumdu yfir borginni og stemningin i baenum var frabaer. Vid roltum adeins um baeinn a sunnudaginn - svona rett til ad vera med og hofdum gaman af. A adaltorginu i baenum var kappakstrinum varpad af risaskja og Vodafone hafdi komid ser thar upp adstodu til ad kynna sig og sina - verst their styrkja vitlaust lid!
Lifid er svo ad detta i sinn vanagang. Maron fer i vinnuna a morgnana og vid Thelma dundum okkur vid ad koma okkur fyrir i husinu og spa i skolamal. Vid forum i danstima a manudag og thotti theirri stuttu alveg rosalega gaman. I gaer (thridjudag) forum vid svo ad skoda tvo leikskola. Mamman er ordin alveg ruglud og veit ekkert hvert hun a ad snua ser i thessum malum. Spurning hvort madur eiga ad senda einkadotturina i einkaskola eda lata public skolana duga - enda eru their sagdir mjog godir her. Vid skodudum einn leikskola i gaer sem er rett vid utidyrnar hja okkur og er i miklu samstarfi vid hverfisskolann (sem er lika rett vid dyrnar) og leist vel a tha hugmynd ad skella domunni beint i undirbuningsprogram fyrir skolagongu enda getur hun byrjad ad ari. Gallinn var bara sa ad husnaedid er ad hruni komid! Thad a ad byggja nyjan leikskola a skolalodinni sjalfri en that verdur ekki tilbuid fyrr en eftir 18 manudi og tha yrdi Thelma byrjud i skolanum. Hinn kosturinn er einkaleikskoli adeins lengra i burtu sem bydur upp a betri adstodu en ekki jafn mikla samvinnu vid skolann. Svo eigum vid lika eftir ad kanna einkaskolana her i kring en flestir theirra taka vid bornum fram 4 ara aldri. Thetta er alger frumskogur en vid finnum leidina i gegn.
Jaeja, kaeru vinir. Held eg lati thessum hugleidingum lokid i bili. Aetla ad reyna ad koma inn myndum a siduna um leid og vid komumst i netsamband heima sem verdur likelga i lok vikunnar. Reyndar hofum vid nu verid i agaetu sambandi heima hingad til a kostnad einhvers nagrannans! Netid datt nu ut hja honum i gaerkveldi en that var allt i lagi thvi Maron for inn a tenginuna hans og kippti malinu i lidinn!!!!
Bidjum ad heilsa ollum heima. Thar til naest
Kvedja
Unnur
Fengum okkur svo gongutur nidur a strond (ja eg sagdi gongutur - strondin er 1 km fra husinu okkar mmm..) og eftir ad hafa sleikt solina og godan is i svolitla stund tokum vid leigubil upp a hotel thar sem vid attum ad hitta Mariu, kollega Marons, eftir klukkustund. Hun sotti okkur svo a nyja bilnum sinum, rosaflottur Cooper - appelsinugulur blaejubill, og vid keyrdum nidur i Port Melbourne og fengum okkur ad borda. Vorum reyndar komin snemma heim thar sem vid attum fullt i fangi med ad halda okkur vakandi.
Morguninn eftir (fimmtudag) fengum vid thaer frettir ad gamurinn kaemist ekki i okkar hendur fyrr en eftir helgina. Astralar eru svo paranojadir vardandi mengun ad that er sprenghlaegilegt. Vid hofdum vidurkennt a tollskyrslum ad hluti husgagna okkar vaeri ur vidi (surprise!) og their vildu i kjolfarid rifa allt ut ur gamnum til at ganga ur skugga um ad ekki thyrfti ad eitra allt innihaldid!!! Thetta er alveg otruleg aratta hja Astrolum. I flugvelinni a leid fra Singapore var velin med ollum farthegum og farangri afeitrud - fluglidarnir gengu um velina med eitthvad eitur i spreybrusa og letu vada a okkur - til ad varna thvi ad vid flyttum einhverjar veirur eda sjukdoma til landsins!
Besta daemid um thessa paranoju er hins vegar su stadreynd ad a naestu dogum verdur haldin keppni i isskulptur her i midbae Melbourne. Til thess ad heagt se ad framkvaema thetta i 25 stiga hita hefur is verid fluttur til landsins fra Lapplandi. Astrolsk yfirvold eru hins vega svo hraedd um ad isinn fra Lapplandi mengi fina drullupyttinn Yarra, sem liggur her i gegnum borgina ad thau hafa sett strangar reglur um thad hvernig farid skuli med thann is sem bradnar, hann ma sko alls ekki fara ut i Yarra, hann ma ekki einu sinni bradna a grasid vi hlidina a!!!
En allavegana, thegar vid saum fram a ad fa ekkert dot naestu daga var gripid til orthrifa rada. Vid leigdum okkur litinn van og heldum i Ikea thar sem vid fjarfestum i svefnsofa, dynu, teppum, handklaedi o.s.frv. til ad koma okkur i gegnum fyrstu dagana. Keyptum okkur lika litinn isskap, ryksugu og alls kyns hreinsigraejur - og tha vorum vid til i slaginn.
Maron var svo rokinn i vinnuferd til Adelaide og Port Lincon strax a fostudagsmorgun og vid maedgur ordnar einar i tomu kotinu. Thad kom nu ekki ad sok thvi her er margt ad gera. Husid okkar er a frabaerum stad thar sem haegt er ad fara i skemmtilega gongutura hvort sem madur vill fara a strondina, i gard eda i verslunarhverfi. Uppahaldsleidin okkar Thelmu Kristinar er upp gotuna okkar, i gegnum fallegan grasagard sem leidir okkur ad St. Kilda, einu liflegasta hverfi Melbourne med fullt af budum, veitingastodum og kaffihusum. Thadan lobbum vid svo nidur a strond og gongum medfram henni til baka - 2 tima runtur en vel thess virdi.
Auk thess ad thrifa husid dundudum vid okkur sem sagt vid ad labba um hverfid og kynnast umhverfinu. Hofum liklega fundid flesta roluvelli a svaedinu tho margir seu. Maria sotti okkur lika a sunnudeginum og for med okkur i biltur upp a strond herna ofar i Melbourne. Keyrdum nordurur medfram strondinni og dadumst ad flottu husunum sem standa medfram strandlengjunni.
Vid Thelma Kristin vorum nu doldid skritnar i hausnum eftir ferdalagid fra Islandi. Thad var hord baratta ad halda theirri stuttu vakandi fram yfir klukkan sex a kvoldin og vanalega datt eg utaf med henni upp um atta. Vid vorum svo audvitad vaknadar eldspraekar fyrir klukkan sjo a morgnana - en that var bara hid besta mal. Okkur hjonum fannst nu reyndar fullmikid af thvi goda thegar daman vaknadi eldspraek klukkan fjogur a fostudagsmorguninn adur en Maron for!
Maron kom svo aftur a thridjudag og dotid okkar kom svo a midvikudeginum. Thad hafdi allt verid rifid ur gamnum og kom nu til okkar med flutningabil. Thetta hafdi verid langt ferdalag og buslodin aberandi verr farin nuna en eftir ferinda fra Islandi til Svithjodar - en engir alvarlegir skadar skedir.
Eins og vid var ad buast foru naestu dagar i ad reyna ad greida ur husgagna og kassaflaekjum og stendur su baratta enn yfir. Reyndar fengum vid nett hlaturskast thegar husgognin okkar toku ad berast inn i hus. Ikea mublurnar okkar eru ekki alveg ad passa inn i husid okkar. Frekar ankaralegt ad bua i voda finu arkitekt design husi, allt hvitt, dokkar natturuflisar og stal og thriggja metra lofthaed og smella svo einhverjum vidarkommodum og thess hattar husgognum i plassid! Eg held ad thad seu nokkud stif husgagnakaup framundan ef fjarhagurinn leyfir.
Um helgina forum vid reyndar i heljarinnar verslunarferd. Urdum ad fjarfesta i isskap og thvottavel thar sem okkar voru i Reykjavik. Keyptum auk thess thurrkara og heimabio svo nu erum vid ordin tiltoluega vel sett hvad graejur vardar.
Melbourne var reyndar a hvolfi um helgina ut af Formulu 1 kappakstrinum sem fram for svo til vid husdyrnar hja okkur. Drunurnar ur bilunum glumdu yfir borginni og stemningin i baenum var frabaer. Vid roltum adeins um baeinn a sunnudaginn - svona rett til ad vera med og hofdum gaman af. A adaltorginu i baenum var kappakstrinum varpad af risaskja og Vodafone hafdi komid ser thar upp adstodu til ad kynna sig og sina - verst their styrkja vitlaust lid!
Lifid er svo ad detta i sinn vanagang. Maron fer i vinnuna a morgnana og vid Thelma dundum okkur vid ad koma okkur fyrir i husinu og spa i skolamal. Vid forum i danstima a manudag og thotti theirri stuttu alveg rosalega gaman. I gaer (thridjudag) forum vid svo ad skoda tvo leikskola. Mamman er ordin alveg ruglud og veit ekkert hvert hun a ad snua ser i thessum malum. Spurning hvort madur eiga ad senda einkadotturina i einkaskola eda lata public skolana duga - enda eru their sagdir mjog godir her. Vid skodudum einn leikskola i gaer sem er rett vid utidyrnar hja okkur og er i miklu samstarfi vid hverfisskolann (sem er lika rett vid dyrnar) og leist vel a tha hugmynd ad skella domunni beint i undirbuningsprogram fyrir skolagongu enda getur hun byrjad ad ari. Gallinn var bara sa ad husnaedid er ad hruni komid! Thad a ad byggja nyjan leikskola a skolalodinni sjalfri en that verdur ekki tilbuid fyrr en eftir 18 manudi og tha yrdi Thelma byrjud i skolanum. Hinn kosturinn er einkaleikskoli adeins lengra i burtu sem bydur upp a betri adstodu en ekki jafn mikla samvinnu vid skolann. Svo eigum vid lika eftir ad kanna einkaskolana her i kring en flestir theirra taka vid bornum fram 4 ara aldri. Thetta er alger frumskogur en vid finnum leidina i gegn.
Jaeja, kaeru vinir. Held eg lati thessum hugleidingum lokid i bili. Aetla ad reyna ad koma inn myndum a siduna um leid og vid komumst i netsamband heima sem verdur likelga i lok vikunnar. Reyndar hofum vid nu verid i agaetu sambandi heima hingad til a kostnad einhvers nagrannans! Netid datt nu ut hja honum i gaerkveldi en that var allt i lagi thvi Maron for inn a tenginuna hans og kippti malinu i lidinn!!!!
Bidjum ad heilsa ollum heima. Thar til naest
Kvedja
Unnur
0 Comments:
Post a Comment
<< Home